Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
SIRENE-skrifstofa
ENSKA
Sirene bureau
DANSKA
Sirenekontor
FRANSKA
bureau SIRENE
ÞÝSKA
SIRENE-Büro
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Flestum nýjum skráningum, sem færðar eru inn skv. 95. gr. Schengen-samningsins (eftirlýstir einstaklingar sem óskað er eftir að verði handteknir í þeim tilgangi að verða framseldir) mun fylgja evrópsk handtökuskipun. Sérstakar athuganir og starfsreglur, sem beita skal innan og milli SIRENE-skrifstofa, skal innleiða og aðlaga í samræmi við kröfur evrópskrar handtökuskipunar.

[en] Most newly issued alerts pursuant to Article 95 of the Schengen Convention (persons wanted for arrest for extradition) will be accompanied by an EAW. The specific checks and working procedures necessary before each of these cases within and between the Sirene bureaux should be introduced and adapted in accordance with the requirements of the European arrest warrant.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 22. september 2006 um breytingu á SIRENE-handbókinni

[en] Commission Decision of 22 September 2006 on amending the Sirene Manual

Skjal nr.
32006D0758
Athugasemd
Hástafir notaðir í ísl. en hér er um skammstöfun að ræða.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira