Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kerfi um óbeina skattlagningu
ENSKA
indirect taxation system
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 888/98/EB frá 30. mars 1998 um að koma á fót aðgerðaáætlun Bandalagsins til að bæta kerfi um óbeina skattlagningu á innri markaðinum (Fiscalis áætlunin) (hér á eftir nefnd áætlunin frá 2002) og ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2235/2002/EB frá 3. desember 2002 um samþykkt áætlunar Bandalagsins um að bæta starfrækslu skattlagningarkerfa á innri markaðinum (Fiscalis áætlunin 2003-2007) (hér á eftir nefnd áætlunin frá 2007) hafa lagt verulega af mörkum til þess að ná megi markmiðum sáttmálans.


[en] Decision No 888/98/EC of the European Parliament and of the Council of 30 March 1998 establishing a programme of Community action to ameliorate the indirect taxation systems of the internal market (Fiscalis programme) (3) (hereinafter referred to as "the 2002 programme") and Decision No 2235/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 3 December 2002 adopting a Community programme to improve the operation of taxation systems in the internal market (Fiscalis programme 2003-2007) (4) (hereinafter referred to as "the 2007 programme") have significantly contributed to the achievement of the objectives of the Treaty.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1482/2007 frá 11. desember 2007 um að koma á fót áætlun Bandalagsins um að bæta starfrækslu skattlagningarkerfa á innri markaðnum (Fiscalis 2013) og um niðurfellingu ákvörðunar nr. 2235/2002/EB

[en] Decision No 1482/2007/EC of the European Parliament and of the Council of 11 December 2007 establishing a Community programme to improve the operation of taxation systems in the internal market (Fiscalis 2013) and repealing Decision No 2235/2002/EC

Skjal nr.
32007D1482
Athugasemd
Einnig til dæmi um þýðinguna ,kerfi óbeinna skatta´ (31998D0532).

Aðalorð
kerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira