Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
andmælameðferð
ENSKA
objection procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Andmælameðferð
Innan tveggja mánaða frá birtingardeginum, sem kveðið er á um í fyrstu undirgrein 3. mgr. 118. gr. g, má aðildarríki eða þriðja land eða einstaklingur eða lögaðili, sem á lögmætra hagsmuna að gæta og er búsettur í eða hefur staðfestu í aðildarríki, öðru en því sem sækir um vernd, eða í þriðja landi, andmæla fyrirhugaðri vernd með því að leggja fyrir framkvæmdastjórnina yfirlýsingu, sem er rökstudd á viðeigandi hátt, sem varðar hæfisskilyrðin eins og mælt er fyrir um í þessum undirþætti.

[en] Objection procedure
Within two months from the date of publication provided for in the first subparagraph of Article 118g(3), any Member State or third country, or any natural or legal person having a legitimate interest, resident or established in a Member State other than that applying for the protection or in a third country, may object to the proposed protection by lodging a duly substantiated statement relating to the conditions of eligibility as laid down in this Subsection with the Commission.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 491/2009 frá 25. maí 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 1234/2007 um sameiginlegt markaðskerfi í landbúnaði og um sértæk ákvæði varðandi tilteknar landbúnaðarvörur (reglugerðin um eitt sameiginlegt markaðskerfi)

[en] Council Regulation (EC) No 491/2009 of 25 May 2009 amending Regulation (EC) No 1234/2007 establishing a common organisation of agricultural markets and on specific provisions for certain agricultural products (Single CMO Regulation)

Skjal nr.
32009R0491
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira