Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nefnd um vörugjöld
ENSKA
Committee on Excise Duties
DANSKA
Punktafgiftsudvalget
SÆNSKA
Punktskattekommittén
ÞÝSKA
Verbrauchsteuerausschuss
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal njóta aðstoðar nefndar um vörugjöld sem komið er á fót með 1. mgr. 24. gr. tilskipunar 92/12/EBE.

[en] The Commission shall be assisted by the Committee on Excise Duties set up by Article 24(1) of Directive 92/12/EEC.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2003/96/EB frá 27. október 2003 um endurskipulagningu ramma Bandalagsins fyrir skattlagningu orkugjafa og raforku

[en] Council Directive 2003/96/EC of 27 October 2003 restructuring the Community framework for the taxation of energy products and electricity

Skjal nr.
32003L0096
Athugasemd
Einnig notað á tollasviði. Mætti einnig notast við ,vörugjaldanefnd´ eða ,vörugjaldsnefnd´ eftir atvikum.

Aðalorð
nefnd - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
vörugjaldanefnd

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira