Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópunet á sviði fólksflutninga
ENSKA
European Migration Network
DANSKA
Det Europæiske Migrationsnetværk
SÆNSKA
det europeiska migrationsnätverket
FRANSKA
réseau européen des migrations, REM
ÞÝSKA
Europäisches Migrationsnetzwerk
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Árið 2003 hóf framkvæmdastjórnin þriggja ára undirbúningsaðgerð að stofnun Evrópunets á sviði fólksflutninga í því skyni að veita Bandalaginu og aðildarríkjum þess hlutlægar, áreiðanlegar og uppfærðar upplýsingar um fólksflutninga.

[en] In 2003 the Commission set up a three-year preparatory action for the establishment of a European Migration Network ("EMN"), with a view to providing the Community and its Member States with objective, reliable and up-to-date migration data.

Rit
Ákvörðun ráðsins frá 14. maí 2008 um að koma á fót Evrópuneti á sviði fólksflutninga

Skjal nr.
32008D0381
Aðalorð
Evrópunet - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
EMN

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira