Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lokaður áheyrnarfundur
ENSKA
non-public hearing
Svið
lagamál
Dæmi
væntanlegt
Rit
v.
Skjal nr.
væntanlegt
Athugasemd
Sbr. 27. gr. laga nr. 18 frá 1996 um erfðabreyttar lífverur: Umhverfisráðherra getur ákveðið með reglugerð að [Umhverfisstofnun]1) skuli leita umsagna áður en leyfi fyrir starfsemi samkvæmt lögum þessum er veitt.
Ef umsókn er þess eðlis að leyfi fyrir starfsemi með erfðabreyttar lífverur getur haft veruleg áhrif á starfsemi og hagsmuni margra aðila er [Umhverfisstofnun]1) heimilt að efna til opins áheyrnarfundar áður en endanleg ákvörðun um leyfisveitingu er tekin. Ákvörðun um að halda opinn áheyrnarfund skal auglýsa sérstaklega.

Sjá einnig public hearing.

Aðalorð
áheyrnarfundur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira