Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinn áheyrnarfundur
ENSKA
public hearing
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Á opnum áheyrnarfundum skal taka tilhlýðilegt tillit til lækningaverkunar viðkomandi lyfs. Lyfjastofnunin skal, í samráði við hlutaðeigandi aðila, setja sér starfsreglur um skipulag og framkvæmd opinna áheyrnarfunda í samræmi við 78. gr. reglugerðar 726/2004.

[en] In the public hearing, due regard shall be given to the therapeutic effect of the medicinal product. The Agency shall, in consultation with the parties concerned, draw up Rules of Procedure on the organisation and conduct of public hearings, in accordance with Article 78 of Regulation (EC) No 726/2004.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/84/ESB frá 15. desember 2010 um breytingu, að því er varðar lyfjagát, á tilskipun 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Directive 2010/84/EU of the European Parliament and of the Council of 15 December 2010 amending, as regards pharmacovigilance, Directive 2001/83/EC on the Community code relating to medicinal products for human use

Skjal nr.
32010L0084
Athugasemd
Sbr. 27. gr. laga nr. 18 frá 1996 um erfðabreyttar lífverur: Umhverfisráðherra getur ákveðið með reglugerð að [Umhverfisstofnun]1) skuli leita umsagna áður en leyfi fyrir starfsemi samkvæmt lögum þessum er veitt. Ef umsókn er þess eðlis að leyfi fyrir starfsemi með erfðabreyttar lífverur getur haft veruleg áhrif á starfsemi og hagsmuni margra aðila er [Umhverfisstofnun]1) heimilt að efna til opins áheyrnarfundar áður en endanleg ákvörðun um leyfisveitingu er tekin. Ákvörðun um að halda opinn áheyrnarfund skal auglýsa sérstaklega.

Sjá einnig ,non-public hearing´.

Aðalorð
áheyrnarfundur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira