Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
korn í prentlagi
ENSKA
planchette
DANSKA
planchette
FRANSKA
planchette
ÞÝSKA
Planchette
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Pappírinn, sem er notaður í þann hluta dvalarleyfisins sem inniheldur persónuupplýsingar eða aðrar upplýsingar, skal uppfylla eftirfarandi lágmarkskröfur:

- engin ljósvirk bleikiefni,
- tvítóna vatnsmerki,
- öryggisprófefni til verndar gegn tilraunum til sviksamlegra breytinga með efnafræðilegri afmáun,
- litaðir þræðir (að hluta sýnilegir og að hluta sjálflýsandi undir útfjólubláu ljósi),
- korn í prentlagi sem lýsa í útfjólubláu ljósi.

[en] The paper used for the residence permit giving biographical or other data must meet the following minimum requirements:

- no optical brighteners,
- duo-tone watermarks,
- security reagents to guard against attempts at tampering by chemical erasure,
- coloured fibres (partly visible, partly fluorescent under UV light),
- UV-fluorescent planchettes.

Skilgreining
[en] small coloured discs incorporated (or scattered) in the paper during manufacture. Planchettes are incorporated in a similar way to coloured fibres. Planchettes can also be metallic or transparent; they may also fluoresce under UV light, or be made of an iridescent substance showing colour shifts
(http://prado.consilium.europa.eu/en/glossarypopup.html)


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1030/2002 frá 13. júní 2002 um dvalarleyfi að samræmdri fyrirmynd fyrir ríkisborgara þriðju landa

[en] Council Regulation (EC) No 1030/2002 of 13 June 2002 laying down a uniform format for residence permits for third-country nationals

Skjal nr.
32002R1030
Aðalorð
korn - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira