Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vökvafræðileg eining
ENSKA
hydraulic unit
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... vökvafræðileg eining er vökvafræðilega tengt gropurými þar sem unnt er að mæla þrýstingssamband í gropum með tæknilegum aðferðum og sem takmarkast af flæðistálmum, s.s. misgengjum, saltstólpum eða þéttum berglögum eða takmarkast af því að jarðmyndunin þynnist út eða nær upp til yfirborðs jarðar.
[en] ... "hydraulic unit" means a hydraulically connected pore space where pressure communication can be measured by technical means and which is bordered by flow barriers, such as faults, salt domes, lithological boundaries, or by the wedging out or outcropping of the formation;
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 140, 5.6.2009, 114
Skjal nr.
32009L0031
Aðalorð
eining - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira