Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Eudravigilance-gagnagrunnurinn
ENSKA
Eudravigilance database
Svið
lyf
Dæmi
[is] Til að einfalda tilkynningar um aukaverkanir, sem grunur er um, skulu markaðsleyfishafar og aðildarríkin eingöngu tilkynna þessar aukaverkanir til gagnagrunns og gagnavinnslunets Evrópusambandsins á sviði lyfjagátar sem um getur í d-lið 1. mgr. 57. gr. reglugerðar (EB) nr. 726/2004 (Eudravigilance-gagnagrunnurinn).

[en] In order to simplify the reporting of suspected adverse reactions, the marketing authorisation holders and the Member States should report those reactions only to the Union pharmacovigilance database and data-processing network referred to in Article 57(1)(d) of Regulation (EC) No 726/2004 (the "Eudravigilance database").

Skilgreining
[en] European data processing network and management system for reporting and evaluation of suspected adverse reactions during the development of new drugs and for following the marketing authorisation of medicinal products in the European Economic Area (EEA) (IATE; Pharmaceutical industry, Community body)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/84/ESB frá 15. desember 2010 um breytingu, að því er varðar lyfjagát, á tilskipun 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Directive 2010/84/EU of the European Parliament and of the Council of 15 December 2010 amending, as regards pharmacovigilance, Directive 2001/83/EC on the Community code relating to medicinal products for human use

Skjal nr.
32010L0084
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira