Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eldsneyti fyrir síloga
ENSKA
pilot fuel
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... brennsla gass í afgaslogum af öryggisástæðum: brennsla eldsneytis fyrir síloga og síbreytilegs magns af vinnslugasi eða gasleif, sem fer fram í einingu þar sem röskun getur orðið á eðlisþáttum andrúmslofts, sem er krafist á skýran hátt af öryggisástæðum í viðkomandi leyfum stöðvarinnar, ...

[en] ... "safety flaring" means the combustion of pilot fuels and highly fluctuating amounts of process or residual gases in a unit open to atmospheric disturbances which is explicitly required for safety reasons by relevant permits for the installation;

Skilgreining
[en] pilot: small auxiliary gas burner that provides a flame to ignite a larger gas burner (http://www.audioenglish.net/dictionary/pilot.htm)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2011/278/ESB frá 27. apríl 2011 um umbreytingarreglur á vettvangi Sambandsins um samræmda úthlutun losunarheimilda án endurgjalds skv. 10. gr. a í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB

[en] Commission Decision 2011/278/EU of 27 April 2011 determining transitional Union-wide rules for harmonised free allocation of emission allowances pursuant to Article 10a of Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011D0278
Aðalorð
eldsneyti - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira