Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trénislaus pappír
ENSKA
woodfree paper
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Óhúðaður trénislaus pappír, sem er hentugur til prentunar eða annarra grafískra nota og unninn úr margs konar nýjum trefjum, sem inniheldur mismikið magn af steinefnafylliefnum og er meðhöndlaður í mismunandi fullvinnsluferlum.

[en] Uncoated woodfree papers suitable for printing or other graphic purposes made from a variety of mainly virgin fibre furnishes, with variable levels of mineral filler and a range of finishing processes.

Skilgreining
[en] paper of chemical pulp and/or rag pulp which may, however, contain a small, unintentionally introduced amount of mechanical pulp (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2011/278/ESB frá 27. apríl 2011 um umbreytingarreglur á vettvangi Sambandsins um samræmda úthlutun losunarheimilda án endurgjalds skv. 10. gr. a í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB

[en] Commission Decision 2011/278/EU of 27 April 2011 determining transitional Union-wide rules for harmonised free allocation of emission allowances pursuant to Article 10a of Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011D0278
Aðalorð
pappír - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira