Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jarðhneta
ENSKA
groundnut
DANSKA
jordnød
SÆNSKA
jordnöt
FRANSKA
arachide, cacahuète, pistache de terre
ÞÝSKA
Erdnuß
LATÍNA
Arachis hypogaea
Samheiti
[en] earthnut, earth-nut, peanut
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Frá því í janúar 2019 hafa jarðhnetur og vörur sem eru framleiddar úr jarðhnetum frá Argentínu fallið undir aukið opinbert eftirlit vegna áhættu á mengun af völdum aflatoxína. Opinbert eftirlit sem aðildarríkin inntu af hendi og tiltækar upplýsingar sýna betri fylgni við viðeigandi kröfur sem kveðið er á um í löggjöf Sambandsins.

[en] Groundnuts and products produced from groundnuts from Argentina have been subject to an increased level of official controls due to the risk of contamination by aflatoxins since January 2019. The official controls carried out by the Member States and available information show improvement in compliance with the relevant requirements provided for in Union legislation.

Skilgreining
[en] the plant; the pod or fruit or the enclosed edible seed of a leguminous plant (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2246 frá 15. desember 2021 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum inn í Sambandið og um framkvæmd reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og (EB) nr. 178/2002

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/2246 of 15 December 2021 amending Implementing Regulation (EU) 2019/1793 on the temporary increase of official controls and emergency measures governing the entry into the Union of certain goods from certain third countries implementing Regulations (EU) 2017/625 and (EC) No 178/2002 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32021R2246
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
ground-nut

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira