Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heyrnarskertur einstaklingur
ENSKA
person suffering from hearing disability
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Þar á meðal er þörf heyrnarskertra einstaklinga fyrir aðstoð með notkun heyrnartækja en fyrir þann hóp myndi samræmt tíðnisvið fyrir þráðlausar sendingar í Bandalaginu hafa í för með sér betri aðstæður til ferðalaga milli aðildarríkjanna og lækka verð á búnaði vegna stærðarhagkvæmni, þörf á þróun innri markaðar fyrir viðvörunarbúnað fyrir fólk (social alarms) sem gerir öldruðum og fötluðum kleift að senda neyðarboð til að fá aðstoð, tæki til að rekja feril og slóð eigna sem myndu nýtast til að rekja og endurheimta stolnar eigur í gjörvöllu Bandalaginu, mælaaflestrarkerfi til notkunar fyrir vatns- og rafveitufyrirtæki og boðkerfi sem eru fyrir hendi, t.d. ERMES-kerfið, svo og kerfi fyrir færanleg þráðlaus fjarskiptatæki til einkanota (PMR) til tímabundinnar notkunar til aðstoðar vegna umfjöllunar um sérstaka, tímabundna viðburði í nokkra daga og allt upp í nokkra mánuði.


[en] These needs include assistance through the use of hearing aids to persons suffering from hearing disability, for whom a harmonised radio spectrum band in the Community would improve travelling conditions between Member States and reduce equipment prices through economies of scale; the development of the internal market for social alarms, which allow elderly or disabled people to send alarm messages for assistance, asset tracking or tracing devices, which would assist in tracking and recovering stolen goods across the Community, meter reading systems used by water and electricity utility companies; and existing paging systems such as ERMES as well as private mobile radio systems (PMR) when employed for temporary use, to assist in the coverage of special temporary events for a period of a few days up to a few months.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 20. desember 2005 um samræmingu á tíðnisviðinu 169,4169,8125 MHz í Bandalaginu

[en] Commission Decision of 20 December 2005 on the harmonisation of the 169,4-169,8125 MHz frequency band in the Community

Skjal nr.
32005D0928
Aðalorð
einstaklingur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira