Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vélrænt gagnavinnslukerfi
ENSKA
automated data-processing system
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] 1. Hver samningsaðili um sig skuldbindur sig til að gera ráðstafanir varðandi sína landseiningu Schengen-upplýsingakerfisins sem eru nauðsynlegar til þess: ...

d. að hindra að þeir sem ekki hafa til þess heimild geti notað vélræn gagnavinnslukerfi með búnaði til gagnaflutnings (notendaeftirlit);
e. að tryggja að þeir sem hafa heimild til að nota vélræn gagnavinnslukerfi hafi eingöngu aðgang að þeim upplýsingum sem heimildin nær til (eftirlit með aðgangi að gögnum);

[en] 1. Each of the Contracting Parties shall undertake, in relation to the national section of the Schengen Information System, to adopt the requisite measures in order to: ...

(d) prevent automated data processing systems from being used by unauthorized persons by means of data transmission equipment (control of use);
(e) guarantee that, with respect to the use of automated data processing systems, authorized persons have access only to data for which they are responsible (controlled access);

Rit
Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 118. gr., 1. mgr.

Skjal nr.
Schengen-framkvæmdasamningurinn-90
Aðalorð
gagnavinnslukerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira