Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loftvarmaorka
ENSKA
aerothermal energy
DANSKA
aerotermisk energi
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Varmadælur sem nota útblástursloft sem orkugjafa nota umhverfisorku og því gefa slíkar varmadælur frá sér endurnýjanlega orku. Samtímis þessu nýta varmadælurnar orku í útblásturslofti sem er ekki loftvarmaorka samkvæmt þessari tilskipun.

[en] Heat pumps using exhaust air as energy source use ambient energy, and such heat pumps therefore supply renewable energy. But simultaneously such heat pumps recover the energy in the exhaust air, which is not aerothermal energy according to the Directive.

Skilgreining
[en] energy stored in the form of heat in the ambient air (IATE, ENERGY, 2019)
Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/114/ESB frá 1. mars 2013 um viðmiðunarreglur fyrir aðildarríki vegna útreiknings á endurnýjanlegri orku frá varmadælum með mismunandi varmadælutækni skv. 5. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB

[en] Commission Decision 2013/114/EU of 1 March 2013 establishing the guidelines for Member States on calculating renewable energy from heat pumps from different heat pump technologies pursuant to Article 5 of Directive 2009/28/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32013D0114
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira