Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
raðmassagreining
ENSKA
tandem mass spectrometry
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Til að ákvarða leifar af -madúramísínammóníumi í lifur og vöðvum: háþrýstivökvaskiljun með óskautuðum stöðufasa tengd raðmassagreiningu

[en] For the determination of residues of maduramicin ammonium alpha in liver and muscle: reversed-phased high performance liquid chromatography (HPLC) coupled to tandem mass spectrometry.

Skilgreining
[is] greining með tveimur massagreinum sem eru sambyggðir sem eitt tæki en ekki beint í röð hvor á eftir öðrum

[en] mass spectrometry analytical technique where ions are subjected to two or more sequential stages of analysis (which may be separated spatially or temporally) according to the quotient mass/charge (IATE, chemistry, 2019)

Rit
[is] Framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 388/2011 frá 19. apríl 2011 um leyfi fyrir -madúramísínammóníum sem fóðuraukefni fyrir eldiskjúklinga (leyfishafi er Alpharma (Belgium) BVBA) og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2430/1999

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 388/2011 of 19 April 2011 concerning the authorisation of maduramicin ammonium alpha as a feed additive for chickens for fattening (holder of authorisation Alpharma (Belgium) BVBA) and amending Regulation (EC) No 2430/1999

Skjal nr.
32011R0388
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira