Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvæði um gagnkvæmni
ENSKA
reciprocity clause
DANSKA
klausulen om gensidighed, gensidighedsklausul
FRANSKA
clause de réciprocité
ÞÝSKA
Gegengseitigkeitsklausel
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Leyfi sem lögbær yfirvöld veita lánastofnunum samkvæmt þessari tilskipun gilda alls staðar í Bandalaginu en ekki aðeins í einstökum aðildarríkjum. Því hafa gildandi ákvæði um gagnkvæmni ekki nein áhrif. Því er þörf á sveigjanlegri málsmeðferð svo unnt sé að meta gagnkvæmni innan Bandalagsins. Markmið þessarar málsmeðferðar er ekki að loka fjármálamörkuðum Bandalagsins heldur fremur, þar sem Bandalagið hefur í hyggju að halda fjármálamörkuðum sínum opnum fyrir allan heiminn, að auka enn frekar frjálsræði á öllum mörkuðum í þriðju löndum.

[en] The authorisations granted to credit institutions by the competent national authorities pursuant to this Directive have Community-wide, and no longer merely nationwide, application. Existing reciprocity clauses have therefore no effect. A flexible procedure is therefore needed to make it possible to assess reciprocity on a Community basis. The aim of this procedure is not to close the Community''s financial markets but rather, as the Community intends to keep its financial markets open to the rest of the world, to improve the liberalisation of the global financial markets in other third countries.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/12/EB frá 20. mars 2000 um stofnun og rekstur lánastofnana

[en] Directive 2000/12/EC of the European Parliament and of the Council of 20 March 2000 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions

Skjal nr.
32000L0012
Aðalorð
ákvæði - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira