Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningur um sérvalda dreifingu
ENSKA
selective distribution agreement
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Undanþágureglugerðirnar sem nefndar hafa verið ná einungis yfir þá flokka tvíhliða einkasamninga sem gengið var til með endursölu í huga, er varða einkadreifingu eða kaup vara, eða hvoru tveggja, eða sem ná yfir takmarkanir sem lagðar eru á í tengslum við úthlutun eða notkun eignaréttar á sviði iðnaðar, þar sem þær ná aftur á móti m.a. ekki yfir lóðrétta samninga á milli fleiri en tveggja félaga, samninga um sérvalda dreifingu, þjónustusamninga og samninga um afhendingu eða kaup á vörum eða þjónustu, eða hvoru tveggja, sem eru ætlaðar til vinnslu eða ísetningar, ...


[en] Whereas the said exemption regulations cover only those categories of bilateral exclusive agreements entered into with a view to resale which are concerned with the exclusive distribution or purchase of goods, or both, or which include restrictions imposed in relation to the assignment or use of industrial property rights; whereas they exclude from their scope, cf inter alia cf , vertical agreements between more thn two undertakings, selective distribution agreements, agreements concerning services, and agreements concerning the supply or purchase, or both, of goods or services intended for processing or incorporation;


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1215/1999 frá 10. júní 1999 um breytingu á reglugerð nr. 19/65/EBE um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga og samstilltra aðgerða

[en] Council Regulation (EC) No 1215/1999 of 10 June 1999 amending Regulation No 19/65/EEC on the application of Article 81(3) of the Treaty to certain categories of agreements and concerted practices

Skjal nr.
31999R1215
Aðalorð
samningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira