Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úðaþurrkað undanrennuduft
ENSKA
spray-process skimmed milk powder
Samheiti
[en] spray skimmed milk powder
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] 1. Beita má opinberri íhlutun að því er varðar eftirfarandi afurðir, að uppfylltum þeim skilyrðum, sem mælt er fyrir um í þessum þætti, og frekari kröfum og skilyrðum sem framkvæmdastjórnin skal ákveða í samræmi við 43. gr.:
...
úðaþurrkað undanrennuduft í hæsta gæðaflokki sem er framleitt beint og eingöngu úr undanrennu hjá viðurkenndu fyrirtæki í Bandalaginu og inniheldur að lágmarki 35,6% af prótíni miðað við þyngd fitulausra þurrefna.

[en] 1. Public intervention shall be applicable in respect of the following products subject to the conditions laid down in this Section and further requirements and conditions to be determined by the Commission in accordance with Article 43:
...
skimmed milk powder of top quality made by the spray process and obtained in an approved undertaking of the Community, directly and exclusively from skimmed milk, with a minimum protein-content of 35,6 % by weight of the non-fatty dry extract.

Skilgreining
[en] The milk is dried by means of hot air. The spray gives a large superficial area for a given quantity and evaporation is extremely rapid (Dictionary of Dairying) (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1234/2007 frá 22. október 2007 um sameiginlegt markaðskerfi í landbúnaði og um sértæk ákvæði varðandi tilteknar landbúnaðarvörur (reglugerðin um eitt sameiginlegt markaðskerfi)

[en] Council Regulation (EC) No 1234/2007 of 22 October 2007 establishing a common organisation of agricultural markets and on specific provisions for certain agricultural products (Single CMO Regulation)

Skjal nr.
32007R1234
Aðalorð
undanrennuduft - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira