Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sundurstigun
ENSKA
disproportionation
Samheiti
[en] dismutation
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] TDP/TDA
Toluene Disproportionation/Dealkylation

[en] TDP/TDA
Toluene Disproportionation/Dealkylation

Skilgreining
[en] disproportionation, also known as dismutation is a specific type of redox reaction in which a species is simultaneously reduced and oxidized to form two different products.

For example: the UV photolysis of mercury(I) chloride Hg2Cl2 Hg + HgCl2 is a disproportionation. Mercury (I) is a diatomic dication Hg22+. In this reaction the chemical bond in the molecular ion is broken and one mercury atom is reduced to mercury (0) and the other is oxidized to mercury (II) (Wikipedia)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2011/278/ESB frá 27. apríl 2011 um umbreytingarreglur á vettvangi Sambandsins um samræmda úthlutun losunarheimilda án endurgjalds skv. 10. gr. a í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB

[en] Commission Decision 2011/278/EU of 27 April 2011 determining transitional Union-wide rules for harmonised free allocation of emission allowances pursuant to Article 10a of Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011D0278
Athugasemd
Andstætt við sundurstigun er samstigun (e. comproportionation). Disproportionation finnst í nokkrum eldri skjölum með þýð. misjöfnun en þeirri þýðingu er hafnað.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira