Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
láréttar hömlur
ENSKA
horizontal restraints
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Slíkar umbætur verða að uppfylla tvær kröfur til að tryggja skilvirka vernd samkeppni og til að tryggja nægilega réttarvissu fyrirtækja, þó skal taka mið af þörfinni eftir því sem unnt er, þegar leitast er við að ná þessum markmiðum, til að einfalda stjórnsýslueftirlit og lagarammann, þó að á sama stigi sé venjulega litið á lóðréttar hömlur markaðsstyrks sem minna skaðlegar samkeppni en láréttar hömlur.

[en] Whereas any such reform must meet the two requirements of ensuring effective protection of competition and providing adequate legal certainty for firms; whereas the pursuit of those objectives should take account of the need as far as possible to simplify administrative supervision and the legislative framework; whereas at the same level of market power vertical restraints are generally considered less harmful to competition than horizontal restraints;

Skilgreining
hindranir milli aðila á sama sölustigi

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1215/1999 frá 10. júní 1999 um breytingu á reglugerð nr. 19/65/EBE um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga og samstilltra aðgerða

[en] Council Regulation (EC) No 1215/1999 of 10 June 1999 amending Regulation No 19/65/EEC on the application of Article 81(3) of the Treaty to certain categories of agreements and concerted practices

Skjal nr.
31999R1215
Aðalorð
hamla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira