Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlegt samskiptanet
ENSKA
common communication network
FRANSKA
réseau commun de communication
Svið
skattamál
Dæmi
Framkvæmdastjórnin ber ábyrgð á að þróa sameiginlega samskiptanetið/sameiginlegu kerfisskilfletina (CCN/CSI) eins og nauðsynlegt er til að gera þessi upplýsingaskipti milli aðildarríkja möguleg. Aðildarríki bera ábyrgð á að þróa eigin kerfi eins og nauðsynlegt er til að þessi upplýsingaskipti um CCN/CSI netkerfið geti farið fram.

Skilgreining
[en] The Commission will be responsible for whatever development of the common communication network/common system interface (CCN/CSI) is necessary to permit the exchange of this information between Member States. Member States will be responsible for whatever development of their systems is necessary to permit this information to be exchanged using the CCN/CSI.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1798/2003 frá 7. október 2003 um samvinnu á sviði stjórnsýslu að því er varðar virðisaukaskatt og um niðurfellingu reglugerðar (EBE) nr. 218/92

[en] Council Regulation (EC) No 1798/2003 of 7 October 2003 on administrative cooperation in the field of value added tax and repealing Regulation (EEC) No 218/92

Skjal nr.
32003R1798
Aðalorð
samskiptanet - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
CCN

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira