Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ólögmætir viðskiptahættir
ENSKA
illicit commercial practices
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ákvæði 2. mgr. 15. gr. reglugerðar (EB) nr. 3286/94 felldu úr gildi reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2641/84 frá 17. september 1984 um styrkingu á sameiginlegri viðskiptastefnu í viðskiptum, einkum er varðar það að verjast ólögmætum viðskiptaháttum.

[en] Whereas Article 15 (2) of Regulation (EC) No 3286/94 repealed Council Regulation (EEC) No 2641/84 of 17 September 1984 on the strengthening of the common commercial policy with regard in particular to protection against illicit commercial practices (2);

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) frá 20. febrúar 1995, um breytingu á reglugerð (EB) nr. 3286/94 um málsmeðferð Bandalagsins á sviði sameiginlegrar viðskiptastefnu til að tryggja nýtingu réttar Bandalagsins samkvæmt alþjóðlegum viðskiptareglum, einkum þeim sem komið hefur verið á undir forsjá Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar

[en] Council Regulation (EC) No 356/95 of 20 February 1995 amending Regulation (EC) No 3286/94 laying down Community procedures in the field of the common commercial policy in order to ensure the exercise of the Community''s rights under international trade rules, in particular those established under the auspices of the World Trade Organization (WTO)

Skjal nr.
31995R0356
Aðalorð
viðskiptaháttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira