Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
örsíuð kúamjólk
ENSKA
ultrafiltered cow´s milk
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Danska löggjöfin, sem heimilar framleiðslu á afurð sem kallast danskur feta, er verulega ólík grísku löggjöfinni að því er varðar tæknileg atriði (notkun örsíaðrar kúamjólkur í stað sauða- og geitamjólkur og notkun aukefna til 1994).
[en] The Danish legislation permitting the production of a product called "Danish Feta" differs significantly from the Greek legislation with regard to technical matters (use of ultrafiltered cow''s rather than ewe''s and goat''s milk and the use of additives until 1994).
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 277, 15.10.2002, 10
Skjal nr.
32002R1829
Aðalorð
kúamjólk - orðflokkur no. kyn kvk.