Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hringhraðall
- ENSKA
- cyclotron
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Hringhraðlar, Van de Graaff eða CockoroftWalton -spennugjafar, línuhraðlar og aðrar vélar sem geta gefið kjarneindum meiri orku en 1 MeV. Seglar sem eru sérstaklega hannaðir og smíðaðir fyrir framangreindar vélar og tæki (hringhraðla o.s.frv.). Búnaður til hröðunar og sambeiningar af þeirri gerð sem notuð er í massagreinum og rófritum fyrir massa.
- [en] Cyclotrons, Van de Graaff or Cockoroft-Walton electrostatic generators, linear accelerators and other machines capable of imparting an energy greater than 1 MeV to nuclear particles. Magnets specially designed and constructed for the above-mentioned machines and equipment (cyclotrons, etc.). Accelerating and focusing tubes of the type used in mass spectrometers and mass spectrographs.
- Skilgreining
- [en] a positive-particle accelerator in which the particles travel in a succession of semi-circular orbits of increasing radii under the influence of a magnetic field which is constant in time and are accelerated at the beginning of each such orbit by traversing an electric field produced by a high-frequency generator (IATE)
- Rit
-
Stofnsáttmáli Kjarnorkubandalags Evrópu (1957)
- Skjal nr.
- 11957A KBE viðaukar
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.