Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingaskiptakerfi vegna innheimtu virðisaukaskatts
ENSKA
VAT information exchange system (VIES)
Svið
skattamál
Dæmi
[is] 2. Fjarskipta- og upplýsingaskiptakerfin skulu innihalda eftirfarandi:

a) sameiginlegt samskiptanet/sameiginlega kerfisskilfleti (CCN/CSI),
b) upplýsingaskiptakerfi vegna innheimtu virðisaukaskatts (VIES),
c) vörugjaldskerfi,
og e) ný skatttengd fjarskipta- og upplýsingaskiptakerfi sem komið var á fót samkvæmt löggjöf Bandalagsins og kveðið var á um í vinnuáætluninni sem um getur í 5. gr.

[en] 2. The communication and information exchange systems shall comprise the following:

a) the Common Communications Network/Common Systems Interface (CCN/CSI);
b) the VAT Information Exchange System (VIES);
c) excise systems;
d) the Excise Movement and Control System (EMCS); and (e) any new tax-related communication and information exchange systems, established under Community legislation and provided for in the work programme referred to in Article 5.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1482/2007 frá 11. desember 2007 um að koma á fót áætlun Bandalagsins um að bæta starfrækslu skattlagningarkerfa á innri markaðnum (Fiscalis 2013) og um niðurfellingu ákvörðunar nr. 2235/2002/EB

[en] Decision No 1482/2007/EC of the European Parliament and of the Council of 11 December 2007 establishing a Community programme to improve the operation of taxation systems in the internal market (Fiscalis 2013) and repealing Decision No 2235/2002/EC

Skjal nr.
32007D1482
Aðalorð
upplýsingaskiptakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
VIES

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira