Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bleikja
ENSKA
arctic char
DANSKA
rødding, fjeldørred
SÆNSKA
större fjällröding
LATÍNA
Salvelinus alpinus
Samheiti
fjallableikja, silungur, vatnasilungur
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] Þrátt fyrir 1. gr. er Finnlandi og Svíþjóð heimilt að leyfa að sett sé á þeirra eigin markað villt síld (Clupea harengus), sem er lengri en 17 cm, villt bleikja (Salvelinus ssp.), villt fiskisuga (Lampetra fluviatilis) og villtur urriði (Salmo trutta) og afurðir úr þeim, frá Eystrasaltssvæðinu, sem eru ætluð til neyslu á yfirráðasvæði þeirra og sem innihalda díoxín og/eða PCB-efni sem líkjast díoxíni, og/eða PCB-efni sem ekki líkjast díoxíni, í meiri styrk en mælt er fyrir um í lið 5.3 í viðaukanum, að því tilskildu að fyrir hendi sé kerfi sem tryggir að neytendur séu að fullu upplýstir um þær ráðleggingar um matarræði er varða takmarkanir á því að tilteknir þjóðfélagshópar, sem eru veikir fyrir, neyti villtrar síldar, sem er lengri en 17 cm, villtrar bleikju, villtrar fiskisugu og villts urriða og afurða úr þeim frá Eystrasaltssvæðinu, í því skyni að forðast hugsanlega heilsufarsáhættu.

[en] By way of derogation from Article 1, Finland and Sweden may authorise the placing on their market of wild caught herring larger than 17 cm (Clupea harengus), wild caught char (Salvelinus spp.), wild caught river lamprey (Lampetra fluviatilis) and wild caught trout (Salmo trutta) and products thereof originating in the Baltic region and intended for consumption in their territory with levels of dioxins and/or dioxin-like PCBs and/or non dioxin-like PCBs higher than those set out in point 5.3 of the Annex, provided that a system is in place to ensure that consumers are fully informed of the dietary recommendations with regard to the restrictions on the consumption of wild caught herring larger than 17 cm, wild caught char, wild caught river lamprey and wild caught trout from the Baltic region and products thereof by identified vulnerable sections of the population in order to avoid potential health risks.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1259/2011 frá 2. desember 2011 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1881/2006 að því er varðar hámarksgildi fyrir díoxín, PCB-efni, sem líkjast díoxíni, og PCB-efni, sem ekki líkjast díoxíni, í matvælum

[en] Commission Regulation (EU) No 1259/2011 of 2 December 2011 amending Regulation (EC) No 1881/2006 as regards maximum levels for dioxins, dioxin-like PCBs and non dioxin-like PCBs in foodstuffs

Skjal nr.
32011R1259
Athugasemd
,Bleikja´ er heiti tegundarinnar sem skiptist í mörg afbrigði. Sjóbleikja er bleikja sem klekst í fersku vatni en gengur til sjávar í ætisleit. Vatnableikja elur allan sinn aldur í fersku vatni. Vatnableikja er til í mörgum afbrigðum hér á landi (og víðar). Af henni eru t.d. fjögur afbrigði í Þingvallavatni.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
char