Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hraðall fyrir orkulitlar eindir
ENSKA
low energy particle accelerator
FRANSKA
accélérateur de particules de basse énergie
ÞÝSKA
Teilchenbeschleuniger mit geringer Energie
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Eftirfarandi gerðir rafbúnaðar:
a) tæki til að nema geislun og mæla hana, einkum notuð við jarðefnaleit, vísindalegar og tæknilegar rannsóknir, eftirlit með kljúfum, heilsu og öryggisvernd,
b) stjórnbúnaður kljúfa,
c) hraðall fyrir orkulitlar eindir (allt að 10 MeV).

[en] The following types of electrical equipment
(a) instruments for radiation detection and measurement, used particularly in - prospecting for minerals, - scientific and technical research, - reactor control, - health and safety;
(b) reactor control equipment;
(c) low energy particle accelerators (up to 10 MeV).

Rit
Stofnsáttmáli Kjarnorkubandalags Evrópu (1957)
Skjal nr.
11957A KBE - viðaukar
Aðalorð
hraðall - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira