Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópska ökutækja- og ökuskírteinaupplýsingakerfið
ENSKA
European Vehicle and Driving Licence Information System
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] 11) Samtök evrópskra lögreglumenntastofnana (CEPOL) veita lögreglunni í aðildarríkjunum bókasafnsþjónustu á sviði afbrota sem tengjast ökutækjum, í gegnum evrópska lögreglunámsvefinn (EPLN) þar sem ganga má að upplýsingum og sérþekkingu. Einnig býður evrópski lögreglunámsvefurinn upp á möguleikann á að skiptast á þekkingu og reynslu í gegnum umræðuvettvang.
12) Baráttan gegn afbrotum sem tengjast ökutækjum mun herðast með aðild aukins fjölda aðildarríkja að samningnum um evrópskt ökutækja- og ökuskírteinaupplýsingakerfi (EUCARIS) frá 29. júní 2000.

[en] 11) The European Police College offers police forces in the Member States, via the European Police Learning Net (EPLN), a library function in the field of vehicle crime for consulting information and expertise. Via its discussion function, EPLN also provides the possibility of exchanging knowledge and experience.
12) The fight against vehicle crime will be intensified by an increase in the number of Member States acceding to the Treaty concerning a European Vehicle and Driving Licence Information System (EUCARIS) of 29 June 2000.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. desember 2004 um baráttuna gegn afbrotum sem tengjast ökutækjum og ná yfir landamæri

[en] Council Decision of 22 December 2004 on tackling vehicle crime with cross-border implications

Skjal nr.
32004D0919
Aðalorð
ökutækja- og ökuskírteinaupplýsingakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
European Car and Driving Licence Information System
EUCARIS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira