Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lánshæfismatsstarfsemi
ENSKA
credit rating activity
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Japanski ramminn uppfyllir markmið reglugerðar (EB) nr. 1060/2009 varðandi stýringu hagsmunaárekstra, skipulagsferla og aðferða sem lánshæfismatsfyrirtæki þarf að hafa yfir að ráða, gæði matsins og aðferð við mat, birtingu lánshæfismats og almenna og reglulega birtingu á lánshæfismatsstarfsemi. Því veitir japanski ramminn jafngilda vernd með tilliti til heilleika, gagnsæi, góðra stjórnunarhátta lánshæfismatsfyrirtækja og áreiðanleika lánshæfismatsstarfsemi.


[en] The Japanese framework meets the objectives of Regulation (EC) No 1060/2009 in respect of the management of conflicts of interest, the organisational processes and procedures that a credit rating agency needs to have in place, the quality of ratings and of rating methodologies, the disclosure of credit ratings and the general and periodic disclosure of credit rating activities. Therefore, the Japanese framework provides for equivalent protections in terms of integrity, transparency, good governance of credit rating agencies and reliability of the credit rating activities.


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 28. september 2010 um viðurkenningu á að laga- og eftirlitsrammi Japans jafngildi kröfunum í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1060/2009 um lánshæfismatsfyrirtæki

[en] Commission Decision of 28 September 2010 on the recognition of the legal and supervisory framework of Japan as equivalent to the requirements of Regulation (EC) No 1060/2009 of the European Parliament and of the Council on credit rating agencies

Skjal nr.
32010D0578
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira