Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fjarsending
- ENSKA
- remote transmission
- DANSKA
- fjernkommunikation
- SÆNSKA
- fjärrapportering
- FRANSKA
- communication à distance
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Vísvitandi brot á reglum Bandalagsins um fjarsendingar á upplýsingum um ferðir fiskiskipa og um fiskafurðir um borð í þeim.
- [en] Deliberate failure to comply with the Community rules on remote transmission of movements of fishing vessels and of data on fishery products held on board
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2740/1999 frá 21. desember 1999 um nákvæmar reglur um beitingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1447/1999 um gerð skrár yfir atferli sem brýtur alvarlega í bága við reglur sameiginlegu sjávarútvegsstefnunnar
- [en] Commission Regulation (EC) No 2740/1999 of 21 December 1999 laying down detailed rules for the application of Council Regulation (EC) No 1447/1999 establishing a list of types of behaviour which seriously infringe the rules of the common fisheries policy
- Skjal nr.
- 31999R2740
- Athugasemd
-
Ýmsar fyrirmyndir að notkun forskeytisins fjar- fyrir remote.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.