Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnkvæmt félag
ENSKA
friendly society
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Tilskipun þessi gildir ekki um:

- seðlabanka aðildarríkja,
- póstgíróstofnanir,
- í Belgíu: ,,Institut de Réescompte et de Garantie/Herdiscontering- en Waarborginstituut,
- í Danmörku: ,,Dansk Eksportfinansieringsfond, ,,Danmarks Skibskreditfond, ,,Dansk Landbrugs Realkreditfond og KommuneKredit, ...
- á Írlandi: lánasamvinnufélög (e. credit unions) og gagnkvæm félög (e. friendly societies), ...

[en] This Directive shall not apply to the following:

- he central banks of Member States,
- post office giro institutions,
- in Belgium, the Institut de Réescompte et de Garantie/ Herdiscontering- en Waarborginstituut,
- in Denmark, the Dansk Eksportfinansieringsfond, the Danmarks Skibskreditfond, the Dansk Landbrugs Realkreditfond, and the KommuneKredit, ...
- in Ireland, credit unions and the friendly societies, ...

Skilgreining
[en] a financial organisation owned by its members and not shareholders. Historically people invesed in such socities to protect themselves and their families from hardship in the absence of the welfare state. These days there is very little difference between a friendly society and a building society but historically friendly socities were set up to provide insurance-style services while building societies were set up to help their members buy houses (sometimes referred to as a mutual society)
http://lexicon.ft.com/Term?term=friendly-society


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048
Aðalorð
félag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira