Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blandaður snefilefnaáburður
ENSKA
mixed micro-nutrient fertiliser
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Í 2. mgr. 23. gr. reglugerðar (EB) nr. 2003/2003 er að finna reglur um samsetningu og merkingu á blönduðum snefilefnaáburði en slíkar blöndur eru enn ekki skráðar meðal áburðartegundanna í I. viðauka.

[en] Article 23(2) of Regulation (EC) No 2003/2003 contains rules for the composition and labelling of mixed micro-nutrient fertilisers but such mixtures are not yet listed among the fertiliser types of Annex I.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 137/2011 frá 16. febrúar 2011 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2003/2003 um áburð í því skyni að laga I. og IV. viðauka við hana að tækniframförum

[en] Commission Regulation (EU) No 137/2011 of 16 February 2011 amending Regulation (EC) No 2003/2003 of the European Parliament and of the Council relating to fertilisers for the purposes of adapting Annexes I and IV thereto to technical progress

Skjal nr.
32011R0137
Athugasemd
Einnig væri hægt að tala um ,áburð úr blöndu snefilefna´. Þessi áburður inniheldur einungis snefilefni og krefst því nákvæmari skömmtunar (magn á flatareiningu) en annar áburður. Áburðarblanda, sem inniheldur snefilefni, er í reynd hvaða áburðarblanda sem er sem inniheldur snefilefni. Þessi áburður getur innihaldið meginnæringarefnin N, P og K og aukanæringarefni Ca, Mg, S o.fl. og svo einhvern fjölda snefilefna, t.d. B, Fe, Mo, Se, Mn, Cu o.fl. Sama á við um áburð með blöndu snefilefna.


Aðalorð
snefilefnaáburður - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira