Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dónárlax
ENSKA
Danube salmon
LATÍNA
Hucho hucho
Samheiti
[is] húkur
[en] huchen
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
dónárlax (öðru nafni húkur) er laxategund sem lifir í fljótum víða um Evrópu, m.a. á vatnasviði Dónár
Rit
v.
Skjal nr.
32006D0180
Athugasemd
Heitir einnig húkur, en það heiti hefur ekki náð flugi.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.