Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grasrótaraðferð
ENSKA
bottom-up approach
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Sameiginlega Eurostars-áætlunin skal vera til viðbótar við landsbundnar áætlanir og áætlanir Evrópusambandsins sem eru til stuðnings litlum og meðalstórum fyrirtækjum sem leggja stund á rannsóknir og þróun í nýsköpunarferli sínu.

Hún skal stuðla að samkeppnishæfni, nýsköpun, atvinnumálum, efnahagsbreytingum, sjálfbærri þróun og umhverfisvernd í Evrópu og stuðla að því að Lissabon- og Barcelona-markmiðin náist. Með grasrótaraðferð hennar skal styðja rannsóknir, þróun og tilraunaverkefni sem framkvæmd eru af fjölþjóðlegum fyrirtækjasamtökum sem leidd eru áfram af litlum og meðalstórum fyrirtækjum sem leggja stund á rannsóknir og þróun og sem eru, eftir því sem við á, í samvinnu við rannsóknastofnanir og/eða stór fyrirtæki.

[en] The Eurostars Joint Programme shall complement existing national and European Union programmes aimed at supporting R & D performing SMEs in their innovation process.

It shall contribute to European competitiveness, innovation, employment, economic change, sustainable development and environmental protection, and help to achieve the Lisbon and Barcelona objectives. It shall support, through its bottom-up approach, research, development and demonstration activities carried out by trans-national consortia driven by R & D performing SMEs and cooperating where appropriate with research organisations and/or large enterprises.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1698/2005 frá 20. september 2005 um stuðning Dreifbýlisþróunarsjóðs evrópsks landbúnaðar (EAFRD) við dreifbýlisþróun

[en] Council Regulation (EC) No 1698/2005 of 20 September 2005 on support for rural development by the European Agricultural Fund for Rural Development

Skjal nr.
32005R1698
Athugasemd
Ýmsar þýðingar eru til á þessu orðasambandi og öðrum svipuðum, eins og gefur að skilja. Þýðingin ræðst af samhengi.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira