Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úrskurðarferli
ENSKA
process of an adjudicatory nature
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Þessi tilskipun gildir ekki um samningaviðræður sem fara fram áður en samningur er gerður eða um úrskurðarferli á borð við tilteknar sáttaáætlanir dómstóla, áætlanir vegna kvartana í neytendamálum, gerðardóm og sérfræðiákvörðun eða um málsmeðferð á vegum einstaklinga eða stofnana sem gefa út formleg tilmæli, hvort sem þau eru lagalega bindandi eða ekki til lausnar á deilunni.

[en] This Directive should not apply to pre-contractual negotiations or to processes of an adjudicatory nature such as certain judicial conciliation schemes, consumer complaint schemes, arbitration and expert determination or to processes administered by persons or bodies issuing a formal recommendation, whether or not it be legally binding as to the resolution of the dispute.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/52/EB frá 21. maí 2008 um tiltekna þætti við sáttaumleitun í einkamálum og viðskiptamálum

[en] Directive 2008/52/EC of the European Parliament and of the Council of 21 May 2008 on certain aspects of mediation in civil and commercial matters

Skjal nr.
32008L0052
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira