Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
votfóður
ENSKA
silage
DANSKA
ensilage
SÆNSKA
ensilage
FRANSKA
ensilage, fourrage ensilé
ÞÝSKA
Silage, Gärfutter, Silofutter
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Matvælaöryggisstofnun Evrópu (hér á eftir nefnd Matvælaöryggisstofnunin) komst að þeirri niðurstöðu í áliti sínu frá 14. júní 2011 að við tillögð notkunarskilyrði hafi Lactobacillus plantarum (NCIMB 30236) ekki skaðleg áhrif á heilbrigði dýra eða manna eða á umhverfið og blandan geti mögulega bætt framleiðslu á votfóðri úr öllum fóðurjurtum með því að lækka sýrustig og auka geymsluþol þurrefna og prótína.


[en] The European Food Safety Authority ("the Authority") concluded in its opinion of 14 June 2011 that Lactobacillus plantarum (NCIMB 30236), under the proposed conditions of use, does not have an adverse effect on animal health, human health or the environment, and that this preparation has the potential to improve the production of silage from all forages by reducing the pH and increasing the preservation of dry matter and protein.

Skilgreining
[en] food for cattle formed of grass and other green plants, cut and stored in silos (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1111/2011 frá 3. nóvember 2011 um leyfi fyrir Lactobacillus plantarum (NCIMB 30236) sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1111/2011 of 3 November 2011 concerning the authorisation of Lactobacillus plantarum (NCIMB 30236) as a feed additive for all animal species

Skjal nr.
32011R1111
Athugasemd
,Silage´ er ,votfóður´ þegar það er unnið úr fóðurjurtum (t.d. fóðurkáli eða refasmára) en ,vothey´ þegar eingöngu er um er að ræða grastegundir (þ.m.t. stöngla og blöð af korntegundum, s.s. byggi eða höfrum).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
silage feed
silage fodder

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira