Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- jafngildi
- ENSKA
- equivalence
- Samheiti
- ígildi
- Svið
- hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
- Dæmi
-
[is]
Þegar evrópskir staðlar eða sameiginlegar tækniforskriftir eru ekki fyrir hendi, er heimilt að skilgreina tækniforskriftir með tilvísun til annarra gagna án þess þó að það brjóti í bága við meginregluna um jafngildi og gagnkvæma viðurkenningu tækniforskrifta aðildarríkja.
- [en] In the absence of European standards or common technical specifications, the technical specifications may be defined, without prejudice to the principles of equivalence and mutual recognition of national technical specifications, by reference to other documents.
- Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 88/295/EBE frá 22. mars 1988 um breytingu á tilskipun 77/62/EBE um samræmingu reglna um útboð og gerð opinberra samninga um vörukaup og afnám ákveðinna ákvæða í tilskipun 80/767/EBE
- [en] Council Directive 88/295/EEC of 22 March 1988 amending Directive 77/62/EEC relating to the coordination of procedures on the award of public supply contracts and repealing certain provisions of Directive 80/767/EEC
- Skjal nr.
- 31988L0295
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- ENSKA annar ritháttur
- equivalency
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.