Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meltingarbætandi efni
ENSKA
digestibility enhancer
Svið
lyf
Dæmi
[is] Blandan, sem tilheyrir aukefnaflokknum dýraræktaraukefni og virka hópnum meltingarbætandi efni og er tilgreind í viðaukanum, er leyfð sem aukefni í fóðri með þeim skilyrðum sem mælt er fyrir um í þeim viðauka.

[en] The preparation specified in the Annex, belonging to the additive category "zootechnical additives" and to the functional group "digestibility enhancers", is authorised as an additive in animal nutrition, subject to the conditions laid down in that Annex.

Skilgreining
[en] a substance which, when fed to animals, increases the digestibility of the diet, through action on target feed materials (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1110/2011 frá 3. nóvember 2011 um leyfi fyrir ensímblöndu með endó-1,4-betaxýlanasa, sem framleiddur er með Trichoderma reesei(CBS 114044), sem fóðuraukefni fyrir varphænur, aukategundir alifugla og eldissvín (leyfishafi er Roal Oy)

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1110/2011 of 3 November 2011 concerning the authorisation of an enzyme preparation of endo-1,4-beta-xylanase produced by Trichoderma reesei (CBS 114044) as a feed additive for laying hens, minor poultry species and pigs for fattening (holder of authorisation Roal Oy)

Skjal nr.
32011R1110
Aðalorð
efni - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
meltingarbætir

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira