Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
færanlegur tækjabúnaður fyrir gagnavinnslu með umskiptanlega geymslumiðla fyrir tölvur
ENSKA
portable ADP equipment with removable computer storage media
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] ... d) orðið skjal merkir hvers kyns skráðar upplýsingar án tillits til efnislegs forms þeirra eða einkenna, meðal annars, án takmörkunar, ritað eða prentað efni, gagnavinnslukort og segulbönd, kort, uppdrætti, ljósmyndir, málverk, teikningar, stungur, skissur, minnispunkta og -blöð, afrit og blekborða eða eftirmyndir, sem eru gerðar með hvaða aðferð eða hætti sem er, og hljóð-, radd-, segul- eða rafeindaupptökur eða ljóstækni- eða myndupptökur í hvaða mynd sem er og handbúnað fyrir sjálfvirka gagnavinnslu með vistfasta geymslumiðla fyrir tölvur og lausa geymslumiðla fyrir tölvur.

[en] ... d) the word document means any recorded information regardless of its physical form or characteristics, including, without limitation, written or printed matter, data processing cards and tapes, maps, charts, photographs, paintings, drawings, engravings, sketches, working notes and papers, carbon copies and ink ribbons, or reproductions by any means or process, and sound, voice, magnetic or electronic or optical or video recordings in any form, and portable ADP equipment with resident computer storage media, and removable computer storage media.

Rit
Samningur milli aðildarríkja að Norður-Atlantshafssamningnum um upplýsingaöryggi
Skjal nr.
T07Ssecur-info-nato
Aðalorð
tækjabúnaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira