Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðför
ENSKA
levy of execution
DANSKA
tvangsfuldbyrdelse
SÆNSKA
verkställighet, exekutiva åtgärder
FRANSKA
exécution forcée
ÞÝSKA
Zwangsvollstreckung
Samheiti
[en] enforcement, compulsory enforcement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðför
Vernd yrkisréttar í Bandalaginu getur verið aðfararhæf og háð bráðabirgðaúrræðum, þ.m.t. tryggingarúrræði, í skilningi 24. gr. samningsins um dómsvald og fullnustu dóma í einkamálum sem var undirritaður í Lúganó 16. september 1988, hér á eftir nefndur Lúganó-samningurinn.

[en] Levy of execution
A Community plant variety right may be levied in execution and be the subject of provisional, including protective, measures within the meaning of Article 24 of the Convention on Jurisdiction and the Enforcement of Judgments in Civil and Commercial Matters, signed in Lugano on 16 September 1988, hereinafter referred to as the ''Lugano Convention''.

Skilgreining
aðgerð sýslumanns þar sem ríkið veitir atbeina sinn til að þvinga fram efndir á skyldu samkvæmt dómsúrlausn í einkamáli. Aðfarargerð verður þó einnig beitt í allmörgum tilvikum þótt dómsúrlausn hafi ekki áður verið fengin og henni verður einnig að nokkru beitt til fullnustu refsiákvörðunar í sakamáli
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2100/94 frá 27. júlí 1994 um vernd yrkisréttar í Bandalaginu

[en] Council Regulation (EC) No 2100/94 of 27 July 1994 on Community plant variety rights

Skjal nr.
31994R2100
Athugasemd
Borið undir lögfræðing hjá þýðingamiðstöð utn. Þarf að huga að samhengi þegar valið er á milli þeirra tveggja þýðinga sem tilgreindar eru í orðasafninu.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira