Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meðfætt ónæmissvar
ENSKA
innate immune response
Samheiti
meðfædd ónæmissvörun
Svið
lyf
Dæmi
[is] Hinn 27. maí 2010 barst framkvæmdastjórninni og aðildarríkjunum vísindalegt álit Matvælaöryggisstofnunarinnar þar sem ályktað var á grundvelli gagnanna sem lögð voru fram að ekki hefði verið sýnt fram á orsakatengsl milli neyslu á Yestimun® og virkjunar viðeigandi, meðfædds og áunnins ónæmissvars.

[en] On 27 May 2010, the Commission and the Member States received the scientific opinion from the Authority, which concluded that on the basis of the data submitted, a cause and effect relationship had not been established between the consumption of Yestimun® and the initiation of appropriate innate and adaptive immune responses.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 432/2011 frá 4. maí 2011 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna

[en] Commission Regulation (EU) No 432/2011 of 4 May 2011 refusing to authorise certain health claims made on foods, other than those referring to the reduction of disease risk and to childrens development and health

Skjal nr.
32011R0432
Aðalorð
ónæmissvar - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira