Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafa lögsögu vegna þess hvar ágreiningurinn rís og vegna efnis hans
ENSKA
have jurisdiction ratione loci and ratione materiae
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Á meðan aðildarríki hefur ekki sent skrána, eins og mælt er fyrir um í 2. mgr., skal lögsaga málsmeðferða, sem hljótast af máli sem fellur undir 81. gr. og dómstólar þess ríkis hafa lögsögu yfir skv. 82. gr., liggja hjá þeim dómstóli viðkomandi ríkis sem ætti að hafa lögsögu vegna þess hvar ágreiningurinn rís og vegna efnis hans, ef um er að ræða málsmeðferðir sem varða landsbundinn hönnunarrétt sem skráður er í því ríki.

[en] As long as a Member State has not communicated the list as stipulated in paragraph 2, jurisdiction for any proceedings resulting from an action covered by Article 81 for which the courts of that State have jurisdiction pursuant to Article 82 shall lie with that court of the State in question which would have jurisdiction ratione loci and ratione materiae in the case of proceedings relating to a national design right of that State.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 6/2002 frá 12. desember 2001 um Bandalagshönnun

[en] Council Regulation (EC) No 6/2002 of 12 December 2001 on Community designs

Skjal nr.
32002R0006
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira