Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samstarfsaðferð
ENSKA
cooperation procedure
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Samstarfsaðferð aðildarríkja og framkvæmdastjórnarinnar, sem komið er á með þessari reglugerð, skal ekki hafa áhrif á skiptingu valdheimilda milli Bandalagsins og aðildarríkja samkvæmt lögum Bandalagsins, eins og Dómstóllinn túlkar þau.

[en] The cooperation procedure between Member States and the Commission established by this Regulation should be without prejudice to the division of competencies between the Community and Member States, in accordance with Community law as interpreted by the Court of Justice.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 847/2004 frá 29. apríl 2004 um samningaviðræður og framkvæmd samninga um flugþjónustu á milli aðildarríkjanna og þriðju landa

[en] Regulation (EC) No 847/2004 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 on the negotiation and implementation of air service agreements between Member States and third countries

Skjal nr.
32004R0847
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
co-operation procedure

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira