Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fundargögn
ENSKA
meeting documents
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Eftirfarandi lönd hafa rétt til að tilnefna fulltrúa til að taka þátt í varanlega samstarfinu sem áheyrnarfulltrúar: ...
Þeir skulu fá afhent fundargögn og mega leggja fram tillögur og taka þátt í umræðum.

[en] The following countries shall be entitled to designate a representative to participate in the PCF as observers, hereinafter referred to as the "Observers": ...
They shall receive meeting documents, and may submit proposals and participate in the discussions.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 651/2011 frá 5. júlí 2011 um samþykkt starfsreglna í varanlegu samstarfi sem aðildarríkin komu á í samstarfi við framkvæmdastjórnina skv. 10. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/18/EB

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 651/2011 of 5 July 2011 adopting the rules of procedure of the permanent cooperation framework established by Member States in cooperation with the Commission pursuant to Article 10 of Directive 2009/18/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011R0651
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira