Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þyngdartap við glæðingu
ENSKA
weight loss on ignition
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ef gerð er prófun með seti í sviflausn skal auk þess veita eftirfarandi upplýsingar um setið ... þurrvigt í g/l af svifögnum, heildarmagn lífræns kolefnis eða þyngdartap við glæðingu sem mælikvarði á innihald lífræns efnis, ...

[en] In addition, the following information on the sediment should be provided if the suspended sediment test is conducted ... dry weight in g/l of the suspended solids, TOC concentration or weight loss on ignition as a measure of the content of organic matter, ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 761/2009 frá 23. júlí 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni í því skyni að laga hana að tækniframförum ((efnareglurnar REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 761/2009 of 23 July 2009 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32009R0761
Aðalorð
þyngdartap - orðflokkur no. kyn hk.