Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- þarfagreining
- ENSKA
- needs assessment
- Svið
- þróunaraðstoð
- Skilgreining
- [is] könnun sem gerð er áður en þróunarstarf er hafið. Heimamenn eru spurðir út í hugmyndir sínar um þróunartengd mál eða vandamál og leitað er eftir tillögum þeirra um þróunarinngrip sem gætu leyst úr þeim málum
- [en] a study undertaken before planning a development activity. Local people are asked for their thoughts concerning development issues and their suggestions of development efforts that might address those issues
- Rit
- Orðasafn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2012
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.