Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hálfsjálfsþurftarbúskapur
- ENSKA
- semi-subsistence farming
- Svið
- sjóðir og áætlanir
- Dæmi
-
[is]
Nauðsynlegt er að tryggja að aðlögun á röð stakra ráðstafana, sem eru innleiddar samkvæmt lögum um aðild frá 2003, sé hnökralaus, nánar tiltekið ráðstöfunin um hálfsjálfsþurftarbúskap og ráðstöfunin um hópa framleiðenda.
- [en] There is a need to ensure the smooth transition of a set of individual measures introduced through the 2003 Act of Accession, namely the measure on semi-subsistence farming and the measure on producer groups.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1698/2005 frá 20. september 2005 um stuðning Dreifbýlisþróunarsjóðs evrópsks landbúnaðar (EAFRD) við dreifbýlisþróun
- [en] Council Regulation (EC) No 1698/2005 of 20 September 2005 on support for rural development by the European Agricultural Fund for Rural Development
- Skjal nr.
- 32005R1698
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.