Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brimtígulskel
ENSKA
surf clam
DANSKA
tykskallet trugmusling
SÆNSKA
bränningsmussla
ÞÝSKA
Riesentrogmuschel, Riesenfrogmuschel
LATÍNA
Spisula solidissima
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
[en] a bivalve of the family Mactridae, and one of the largest and also longest-living Atlantic bivalve species, growing up to over two hundred millimeters in length and generally living past twelve years of age. Its shells are generally roughly trigonal in shape, with concentric striated ridges and a yellowish brown periostracum covering. One of its main morphological defining features is its partially exposed spisuloid ligament. Residing primarily in Northeastern U.S. coastal waters, with high densities off New Jersey and Long Island, it is generally found in turbulent coastal waters, or occasionally deeper areas of the surf zone, where it burrows within small aggregates of other surfclams and filter feeds. Within its ecosystem, Spisula solidissima consumes plankton while serving as a food source for many species of the local marine life. It is also one of the primary species of clam currently consumed in the U.S., and its population is considered safe at present due to fishing regulations
(http://eol.org/pages/448794/overview)


Rit
v.
Skjal nr.
væntanlegt
Athugasemd
Náskyld tegund, Spisula solida, lifir m.a. hér við land og heitir tígulskel. ,Brimtígulskel´, Spisula solidissima, á heimkynni sín við austurströnd N-Ameríku. Þessi tegund, S. solidissima, hefur verið nefnd ,tígulskel´ í nokkrum skjölum, en það heiti ber S. solida.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
Atlantic surf clam

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira